Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Djúpið

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það verður bara dýpra því dýpra sem ég ferð segirðu. No-brainer?

Re: Lóan mín

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég held það sé bara aðallega það að ég er svo mikill aðdáandi stuðlasetningar að þegar ég sé ferskeytluform án hennar þá eyðileggur það eitthvað. Kannski vantar líka einhver lýsingarorð en ég veit það samt ekki.

Re: Lóan mín

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég átta mig ekki alveg á þeirri tilfinningu sem læðist um mig þegar ég les þetta. Mér finnst ljóðið einhvern veginn alls ekki flott, fyrirgefðu hreinskilnina. En þegar ég er búinn að lesa þetta þá líður mér afskaplega vel. Það er eitthvað svo innilega fallegt, en samt ekki gott. En einlægt og gullfallegt.

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sem segir þér ýmislegt um þá einstaklinga…

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég þurfti ekki að búa til annan kork vegna vanskila hins. Einhverra hluta vegna tókst mörgum ekki að lesa út úr senni efnisgrein korksins sem sagði þeim að þetta var kaldhæðni. En það voru líka álíka margir sem skildu þetta, og þá erum við komin á það stig að það fer bara eftir gæðum fólksins sem les þetta hvort það hafi sig í það að skilja en ekki eftir gæðum korksins.

Re: Raf

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kraftwerk eru kúl!

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hún var ekki að mótmæla íþróttakeppnum!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Lestu milli línanna eða bara seinni hluta korksins sem sagði nokkurn veginn: ef femínistarnir geta notað þessi rök til þess að nöldra vegna fegurðarsamkeppnar þá get ég notað þau til þess að mótmæla keppnum yfirhöfuð. Sérðu ekki hvað hún á við? Henni finnst jafn fáránlegt af femínistum að mótmæla fegurðarsamkeppnum með því að segja að það láti aðra líða illi með sjálfan sig og að mótmæla...

Re: Ég vil banna Ólympíuleikana

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hún mælir ekki á móti íþróttum heldur keppnunum Já, hún ritar niður þetta niður en veistu, ekki taka öllu bókstaflega! Það að lesa milli línanna virðist vera deyjandi hæfileiki meðal samtímamanna eins og þér. Ég segi aftur: Hún virðist ekkert hafa á móti keppnum. Ekkert. Það er einmitt þungamiðjan í korkinum.

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hún gerði það áðan.

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
æ

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Afsakðu hleypidóma mína.

Re: Lesa til enda.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Finnst þér allt í lagi að nöldra um þetta og segja síðan að það megi alveg því þessir feminstar nöldri í forsætisráðherranum. Nei og það fannst upphaflegum korkahöfundi ekki heldur. Hún nýtti sér þetta bara til þess að benda á fáránleika skoðanna feministanna. Það bendir á ekkert annað en annaðhvort heimsku eða vanmenntun ef viðbrögð þín við þessari kaldhæðni eru einlæg. Nei það er ekki hægt að segja að korkurinn hennar sé heimskur því hann er það alls ekki. Ef eitthvað er þá bendir hann á...

Re: Ég vil banna Ólympíuleikana

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kaldhæðni… kynntu þér þetta fyrirbæri og þá opnast nýr heimur fyrir þér.

Re: Ég vil banna Ólympíuleikana

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Gætirðu misskilið manninn meira? Hann hefur bara alls ekkert á móti íþróttakeppnum og styður þær jafnvel til dáða, hver veit.

Re: Ekki ljóð en hjálp

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Himna þjónar? Herskarar Guðs? Þeir himinbornu, mér finnst eins og þetta hafi þegar einhverja merkingu er það rétt hjá mér?

Re: Vísur-Vatnsenda Rósu

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
“augað mitt og augað þitt” eina sem ég man

Re: Brown little paperbag!

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
“I found my mind in a brown paper bag, within”

Re: Even now

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
já þá gengur þetta betur upp

Re: Stormur

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er flott.

Re: Awake??

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég var að taka undir með þér.

Re: Awake??

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Über alles!

Re: Tilfinningar lífsins

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er æðislegt, og sérstaklega skemmtilega auðvelt að lesa í gegnum þetta. Fallegt.

Re: Óttast að loftsteinn rekist á jörðina 2036.....

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er þyngdarleysi í geymnum fyrir massalitlar verur eins og okkur já, en jörðin snýst ekku um sólina vegna þyngdarleysis. Hættu að skrópa í skólann!

Re: Skáldið Hrafn Gunnlaugsson - Skáld-Hrafn

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvaða áfanga?

Re: Málband

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Væntumþykja er mæld í faðmlögum og klöppum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok