Fyrsti hluti tímatökunnar er að verða búinn. Það er sama staðan og oft áður. Fjórir fyrstu eru að sjálfsögðu McLaren mennirnir og Ferrari. Schumacher er með besta tímann og Barichello er númer tvö. Hakkinen er þriðji og Coulthard er númer fjögur. Það eru ekki nema 0.4 sek. á milli Schumacher og Coulthard þannig að það lítur út fyrir að þetta verði rosaleg keppni á morgun. Enn er þurrt á brautinn, aðeins nokkrir dropar hafa fallið þannig að það hefur ekki haft nein áhrif ennþá, nema kannski...