Frétt af mbl.is Jordanliðið varð fyrir áfalli í gær þegar hönnuðurinn Mark Smith ákvað að yfirgefa herbúðir liðsins og ganga til liðs við Benetton. Talað er um að fyrrverandi hönnuður Ferrari liðsins, George Ryton, verði ráðinn í staðinn. Smith er ekki sá fyrsti sem fer frá Jordan yfir til Benetton því að í fyrra hætti tæknistjóri Jordanliðsins, Mike Gascoyne, og fór til Benetton. Talsmaður Jordanliðsins segir engan vafa vera á því að missis liðsins er mikill. Það er einmitt Mark Smith sem...