Pressan á Strikinu hefur búið til lista yfir valdamestu menn Sjálfstæðisflokksins, greinin er eftir Hrafn Jökulsson en listinn var gerður með hjálp ýmissa aðila - lesið greinina endilega - <a href="http://www.strik.is/frettir/pressan/efni.ehtm?id=955&cat=frettir">http://www.strik.is/frettir/pressan/efni.ehtm?id=955&cat=frettir</a> Listinn er svona: 1. sæti: Davíð Oddsson 53 ára, lögfræðingur, forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins. 2. sæti: Kjartan Gunnarsson 49 ára, lögfræðingur,...