ég var að hugsa hvort það geti ekki verið að það sé kominn nýr höfundur í nágranna, eða mér finnst svo skrítið að í þessi 7 ár sem ég hef verið að fylgjast með þessu hefur varla verið minnst á kynlíf, og svo núna er allt sem skeður í þessum þáttum tengt kynlífi, þúst lana er lessa, serena vill fara að missa meydóminn, undirfataboðin, harold og svetlanka, strákarnir að tæla karla í gegnum tölvur og fleira hvað haldið þið?