Hér kemur fjórða seasonið mitt með Team Bath. Á fyrsta seasoninu vann ég Conference League Cup og endaði í 1 sæti í Blue Square South. Á öðru seasoninu vann ég Blue Square Premier og varð þar að leiðandi ‘professional club’ eða í Coca-Cola League 2. Á þriðja seasoninu endaði ég í sjötta sæti og komst í playoffs, tapaði þá fyrir Swindon 4-1 samtals. Markmið mitt á þessu tímabili var að vera í toppbaráttunni, en fyrst og fremst að komast upp um deild. Mér var spáð 16 sætinu þetta seasonið....