Myndi einhver drepa sig sem viss að fullt af fólki þætti vænt um mann og myndi sakna manns? Já, það er því miður til fjölmörg slík dæmi. Þunglyndi er sjúkdómur, geðsjúkdómur, fólki finnst það vera einskis vert, og telur jafnvel að enginn muni taka eftir því ef það deyr. Já rétt er það, en þuglyndi er nú samt í flestumtil fellum tímabundinn sjúkdómur. Sem er í flestum tilfellum yfirstýganlegur með réttri meðhöndlun. Því fynnst mér það alls ekki ólýklegt að heilbrigðir ættingjar eða...