Ef ég ætti að lýsa tilfinningu minni með einu orði, þegar ég hlusta á lagið “Brúðkaupsvísur” með Þursaflokknum þá væri það orðið, þjóðarstollt! Já, þjóðarstollt. Ég fyllist þvílíku þjóðarstollti og ímynda mér alltaf, forfeður mína með mjöð í horni og syngja og tralla með. Þursaflokkurinn er hljómsveitin sem ég ætla að kynna fyrir ykkur, með Agli Ólafssyni í farabroddi. Ég ætla að rýna ofaní tímann 1978- 1979 með þeim félögum. Þursaflokkurinn var stofnaður í byrjun árs 1978, eftir að Egill...