Ég hef verið að velta siðfræðilegri hlið ofangreindrar fyrirsagnar undanfarna daga með hið “virta” flugfélag Jórvík ofarlega í huga. Þannig er mál með vexti að Jórvík er í atvinnurekstri, atvinnurekstri með hagnaðarsjónarmið. Til þess að skila hagnaði þurfa þeir flugmenn til að virkja framleiðslutækin sem eiga að skila arði.Kröfur yfirvalda eru þær að flugmenn þessir skulu hafa gilt atvinnuflugmannsskírteini,gilda blindflugsáritun og fjölhreyfla áritun. Þessi menntun er mjög dýr og...