Rakst á þessa skemtilegu auglýsingu frá frjálslyndum http://www.xf.is/Files/Skra_0018650.pdf Þeir vilja setja hömlur á erlendu vinnuafli en samkvæmt EES megum við ekki banna fólki að koma inn í landi nema það sé atvinnuleysi í landinu, ætla þeir þá að segja okkur úr EES? Til gamans má geta eru fleiri Íslendingar að vinna í útlöndum en það eru útlendingar á Íslandi. Endilega leiðrétta mig ef ég fer með vitlaust mál.