Heymæði er algengasta vandamálið í öndunarfærum hrossa hér á landi. Hross á húsi eru í mikið meiri hættu en útigangshross. Orsök Heymæði getur verið: undanfari lungnabólga eða lungnakvef, mygla eða ryk í heyi, Léleg loftræsting (mengun í húsi). Einkennin eru Hesturinn verður oftast móður af engu tilefni, Hósti, Nefrennsli eftir notkun, Flenntar nasi, Útöndun verður erfið, kviðöndun og Brjóstkassi hestsins lyftist við öndun, kviður dregst saman við útöndun. Meðferð við Heymæði er Ekki gefa...