Datt í hug að gera svona Ísfólks playlist, úr svona nokkrum frekar eftirminnanlegum atvikum, en þetta alfarið mín skoðun tek það fram og langaði bara að gera eitthvað samtvinnað með 2 hlutum sem ég held upp á, þ.e. Ísfólkið (bækur almennt) og tónlist. Kemur bara svona bara upp í hugann þegar ég er að hlusta og glugga í nokkrar bækur.. Endilega segið mér hvernig ykkur lýst á, gæti þá kannski gert fleiri svona. Álagafjötrar: þegar Silja er í Þrándheimi, plágan allt í kringum hana,...