en ef þú pælir í því þá er algert tómarúm ekki til, prófaðu að sjúga allt loftið úr svalafernu. Þú finnur alveg hvernig fernan dregur í sig loft, sem seigir manni það að “ekkert” sé ekki til af því að umbúðirnar krumpast bara saman þegar þær eru lfottæmdar þannig að það er í rauninni ómögulegt (sem stendur) að sanna hvernig fyrsta ekkertið varð að eitthverju. Svo fer þetta líka eftir hvernig maður horfir á þetta, af því að “ekkert” er í rauninni bara skortur á “eitthverju”…