Svo virðist fólk halda að vissu leyti að þeir sem horfa á Sci-Fi geri ekkert annað allan daginn en að tala Klingonsku eða labba um klæddir sem Kirk og segja “Beam me up Scotty”. það væri eins og að seigja að allir sem spili t.d. cs væru alltaf hlaupandi um með dótabyssur að þykjast skjóta fólk og kastandi í það drasli og öskra “fire in the hole” en nei, cs nördar eru eru of frábærir til að viðurkenna að þeir séu nördar. Málið er að allir eru á sinn hátt nördar, ég er WoW nörd, þú ert star...