ég get sagt að ég sé með græna húð, en það gerir það ekki satt. Svo get ég líka sagt að ég búi ekki á akranesi en samt flist ég ekki samstundis burt. Ég trúi því alveg að hún geti vel unnið þetta, en ég trúi ekki að það að kirja eitthvað hjálpi henni að vinna þótt það geti vel hjálpað sjálfstrausti hennar að vita hvað margir trúi á hana sem hafa ekki einu sinni hitt hana. Það sniðugasta er bara að þú gerir þetta á þinn hátt og ég á minn ;) p.s. Go Sungirl!