það er gott, þar sem það bendir til þess að meiri hlutinn af stelpum sem þú þekkir séu ekki með lága sjálfsímind. Ekki það að samfélagið geri neitt annað en að íta undir það. Finnst t.d. alltaf stórundarlegt hvað stelpur bókstafleiga eiga að eiða þreföldum(eða meiri) tíma en strákar í að líta vel út. Svo er líka eins og að það séu lög á móti því að stelpur kíli hvor aðra…