Fatta hvað þú meinar. Finnst þetta nú samt skömminni skárra en “Ég samhryggist” ruglið í fólki. Næst þegar einhver deyr sem mér þykir vænnt um vona ég að fólk sem þekki hvorki manneskjuna né mig nógu mikið til að samhryggjast annað hvort sleppi að tjá sig eða seigi einfaldlega “óheppinn” eða “Gaur, það sökkar” eða eitthvað annað sem er ekki hrein og bein lygi. Það er náttúrulega algerlega óþarfi að rakka einhvern niður sem er dáinn en ég sé hinsvegar ekkert að því að minnast á misgjörðir...