ég fæ tatt í 18 ára afmælisgjöf frá systur minni. á 18 ára afmælisdaginn minn á ég eftir að gera ýmislegt og það verður gert í þessari röð: gefa blóð, fá mér pinna í augnbrúnina(ef að það kemur illa út þá er alltaf hægt að láta bara gróa fyrir), svona nautshring í nefið(sama og með pinnann) og svo seinast en ekki síst ætla ég að fá mér bangsímon tatto á fótinn