það eru virkilega mörg vandræðaleg atvik sem ég hef lennt í, en það sem ég man best eftir er þetta: Ég og vinur minn vorum að valhoppa (já, ég veit að ég er ekki heill á geði) og vorum bara eitthvað að tala saman, þegar við valhoppuðum óvart niður stelpu sem ég þekki svoldið og hún spurði: Af hverju í ósköpunum voruð þið að valhoppa?