Ég hef alltaf haft nóg að bíta og brenna, og oftast meira en nóg og samt er ég nánast kommonisti. Ég er alveg til í að borga hærri skatta ef að ég er að þéna meira en aðrir. Kommonismi er falleg hugsjón, en gengur því miður ekki upp í þessum heimi. Ég vill samt komast eins nálægt kommonisma og hægt er án þess að skaða frelsi annara, og það á eftir að þurfa nokkuð mikið til að fá mig til að skipta um skoðun