ég fékk 127 seinast þegar ég fór í þetta, og nenni ekki að taka þetta aftur. En þetta með hvort að einhver sé snillingur, þá seigir greindarvísitalan um hversu létt þú átt með að læra. Svo er alveg undir þér komið hvort að þú lærir mikið eða ekki. útskíring á þessu væri að þeir sem eru með hærri greindarvísitölur eiga að jafnaði léttara með að læra en þeir með lága greindarvísitölur. Svo kemur oft margt gáfað út úr fávitum, og margt heimskt út úr snillingum