jebb, en það getur verið enn skemmtilegara að horfa á fólk brosandi. Það vill nefnilega svo skemmtilega til að ef að ég kreisti upp bros, þá lít ég út eins og ég sé að fara að drepa einhvern. svo getur vinur minn brosað þannig að hann er sjúklega perralegur, svo perralegur að maður getur ekki borðað útaf því!