mannskepnan er ógeðslegt dýr, sættu þig við það. Sem dæmi finnst mörgum fátt skemmtilegara en að drepa eitthvað á hrottalegann hátt í tölvuleik, en hvernig er það öðruvísi en þessar myndir? það er kanski óraunvörulegara en samt sem áður ertu að gleðjast yfir dauða einhverrar manneskju, og það er í rauninni sami grunnur og í þessu. Sem rándýr þurfum við að uppfylla veiðihvötina, en það vill enginn viðurkenna það. En fylgstu t.d. með heimiliskött sem hefur veitt eitthvað, og seigðu mér hvort...