Það er að vísu rétt, en það er samt mjög fínnt til að drepa tíma. Ég var fyrst og fremst að segja þetta til að undirstrika hversu mikið ringulreið sökkar, en ekki til þess að vera einn af þessum vitleysingum sem vilja meina að 4chan sé hápunktur siðmenntaðs samfélags.