það er algerlega álitamál hvað á að skammast sín fyrir… ég myndi t.d. skammast mín fyrir að vera hnakki, og hnakkar myndu skammast sín fyrir að vera ég . Ég hef hinsvegar ekkert á móti fólki sem eru hnakkar, heldur svona ofur-hnökkum sem stara á mann og seigja manni að plokka á sér augnbrúnirnar og fara í handsnyrtingu…samt skárri þessir ofur-hnakkar en hevl. poserarnir!