sammála. Skil að þér finnist þetta kanski loner-legt þegar þú skrifar þetta, en ég hef t.d. dregið marga af vinum mínum inná sorpið, þótt að enginn þeirra sé neit svakalega virkur. það er í rauninni ekkert lonely við þetta, af því að þetta er í rauninni nákvæmlega eins og að tala við e-h í raunböruleikanum, nema bara meira af skemmtilegu fólki