sick! ekki það að þú getir gert að því samt sko… en ógeðslegasti draumurinn minn hlítur að vera þegara þessi: Ég stend, og það er ljós rétt í kringum mig en myrkur allstaðar annarstaðar. Það skríða 2-3 kakkalakkar að mér, og ég stíg á þá. Þá skríða 7 kakkalakkar að mér, en ég næ að trampa þá alla í spað. Þá koma yfir 20 kakkalakkar að mér. Ég næ að drepa helling af þeim en nokkrir komast að mér og byrja að skríða upp eftir mér. Þegar þeir fyrstu sem komast að mér ná að skríða á mig, koma...