með upptalningunni var ég nú meira að gera grín að því hvernig fólk var að commenta sko. Það eru allir að tala um hvað fm hnakkar séu heimskir, en ég var að reyna að benda á að það er líka mikil heimsa í því að halda því framm að eitthvað eitt sé rétt þegar kemur að álitamálum. Ég er t.d. alger metalhaus, en ég er líka að fíla mörg black eyed peas lög :P e.s. er ekki að reyna að predika yfir þér, heldur meira bara að predika almennt.