sammála um að sumt fólk mætti taka sig á, en ég verð að seigja að ég held að á meðan það verði /sorp verði fólk sem kennir því um allt. Þannig virðist það bara virka. Þegar það er til staður eins og þetta, þar sem allir eru til í að gefa öllu séns, og reyna að halda friðinn þá verður alltaf fólk sem kennir því um allt. Svo kennir fólk líka hlutum eins og sorpinu um, af því að annars þyrfti það að horfast í augun við það að það er ekkert á milli þess að vera hluti af lausninni og að vera...