Ég er ekki frá því að fólk ætti að þurfa að ganga í gegnum visst nám til að meiga vera foreldrar, og fram að því má það ekki fjölga sér. Og ef það gerir það þá á að leifa hæfum foreldrum að ættleiða barnið. Börn eru framtíðin, og hver vill skilja framtíðina eftir í höndum illa uppalins fávita sem á eftir að stúta henni verr en okkar kynslóð er að gera…