Fer allt eftir hvað hann er að óhlíðnast með. En spurningin er alltaf bara um að sýna honum að þú ræður, sama hvernig það er gert. Þar sem litlum krökkum virðist finnast tíminn líða hægar en restinni af okkur virkar alltaf vel að láta þeim leiðast í refsingarskyni. Svo er bara fyrir öllu að muna að æsa sig eins lítið og hægt er. Frekar að spara það fyrir virkilega alvarleg tilvik.