Ég þekki að vísu konu sem hefur gengið í gegnum lyfjameðferð. Ég geri grín að ýmsu sem gæti móðgað fólk, en ég reyni samt sem áður að gera það þegar fólk sem gæti móðgast er ekki viðstatt, og ég geri mér þar að auki vel grein fyrir því að ég er mjög ósmekklegur þegar kemur að húmor. Ef ég vissi meira um kannabis sem lyf gegn krabbameini myndi ég vel vera til í að tjá mig um það en þar sem ég veit ekkert um það og nenni ekki að kynna mér það ætla ég að sýna fordæmi sem ég vona að ýmsir...