Finnst growlið reyndar alveg allt í lagi en lýst ekkert á restina af söngnum. Hinsvegar var þetta bara fail hjá mér áðan. Ætlaði að skrifa textinn en ekki söngurinn.
Vælari. Ef fólkinu sem byggði upp þetta land fyrir okkur langar út í búið þótt það sé orðið mjög gamalt og illa farið þá ættum við bara að grjóthalda kjafti og spá smá í því af hverju það er svona illa farið.
Allir grasbítar eru illir. Þeir reyna að svelta aðra grasbíta til þess að allir grasbítarnir deyji úr hungri. Held þetta sé eiginlega bara eitt stórt suicide cult hjá þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..