Ef þú berð þetta saman við aðrar arfleiðir þá ættir þú að geta séð af hverju fólk er að farast úr stolti. Nauðganir og morð eru náttúrulega ekki cool stuff, en það er ekki eins og þeir hafi verið eitthvað meira í því en aðrir á þessum tíma. Annars er ég á því að allir ættu að vera stoltir af því hvaðan þeir koma, og þar sem ég kem frá Íslandi er ég stoltur af því að forfeður mínir hafi stofnað eitt af fyrstu þingunum, numið land víða, verið eftirsóttir hermenn og verið vel á undan restinni...