Ég einfaldlega ekki hvernig þessi hljómsveit á að vera jafn góð og fólk vill meina. Persónulega finnst mér tónlistin þeirra frekar langdregin, tilgerðarleg og leiðigjörn. Hinsvegar ætla ég alls ekki að neita því að þeir hafa haft mikil áhrif á tónlistarheiminn og þeir séu þannig séð mjög góð hljómsveit. Hinsvegar þykir mér þeir ofmetnir vegna þess hversu mikið credit þeir fá þrátt fyrir að vera í rauninni miklu meiri listamenn en tónlistarmenn.