Ef ég fæ að lifa sweet lífi og þarf ekki að gera neitt sem mig langar ekki þá skal ég gangast til liðs við ykkur. En ég krefst einnig diplómatískrar friðhelgi sem nær yfir alla tilvist(þar með taldar aðrar víddir og þessháttar).
Ég er einfaldlega að gera grín að því að fólk noti gg sem geggjað þar sem það er heimskulegt. Það er eins og ef fólk myndi byrja að nota omg fyrir ofboðslega mikið grænkál eða eitthvað álíka heimskulegt…
Dvergar eru í raun hvorki fólk né dýr. Þeir eru vélar gerðar í þeim tilgangi að halda okkur uppteknum á meðan neðanjarðarfólkið undirbýr yfirtöku sína á yfirborðinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..