þú getur rétt ímyndað þér hve mikið ég tek þetta inná migHvað þú tekur inná þig er þitt val. Ef þú tekur inná þig eitthvað sem er sagt á sorpinu þá ertu nú þegar kominn með ein rök fyrir því að þú sért auli. Það er án efa hægt að finna mörg á móti því líka, en það að þú dæmir sjálfann þig eftir annara áliti sem þú ert ósammála gengur langa leið í átt þess að gera þig að aula. Ég er alls ekki að segja að þú sért óforbetranlegur í þessu málefni eða neitt þessháttar heldur að þetta sé eitthvað...