Ég myndi gefa henni 5 min. til að segja þér af hverju þú ættir ekki að henda henni út á stundinni. Þunglyndi er engin afsökun fyrir svona dónaskap… P.S. Svör um það hvernig ég er ömurleg manneskja útaf því ég hafi ekki samúð með þunglyndum eru afþökkuð. Ég efast ekki um einlægi þeirra einstaklinga sem langar að skrifa slík, en ég efast um að þeir geri sér grein fyrir persónulegri þekkingu minni á þunglyndi.