Eftir því sem ég best veit “brúnkar” svart fólk eins og restin af okkur, og verður dekkra en það var. Ég hef þetta að vísu ekki eftir pottþéttum heimildum, en fólkið sem var að tala um þetta er frekar ólíklegt til að hafa rangt fyrir sér miðað við mína fyrri reynslu af því.