Ef þú heldur að fólk verði eitthvað minna hrætt við heiminn og lífið eftir hudrað, þúsund eða milljón ár held ég að þú sért gróflega að ofmeta mannkynið. Og þegar kemur að mótmælum, þá eru alveg til rótækari aðferðir, en flest fólk einfaldlega hefur gáfurnar í það að átta sig á að oftar en ekki er ekki mikið mark tekið á þeim sem kjósa að beyta ofbeldi eins og það sé hversdagslegur hlutur.