Mér finnst skipta mestu máli að klæðnaðurinn og útlitið hæfi persónuleikanum. Annars er ég ekki með neina sérstaka týpu nema það að mér finnst virkilega óaðlaðandi ef kvennfólk er of mjótt. Svo finnst mér virkilega aðlaðandi þegar stelpur virkar ekki eins og þær séu að hafa allt of mikið fyrir útlitinu af því það lætur þær virka eins og þær séu að gera upp fyrir eitthvað. Svo eru göt og tattú aldrei mínus ^^