Trú kallast trú af því að hún snýst um trú. Það er ekki hægt að sanna neitt til eða frá. Það er ekkert sem bendir til þess að heimurinn hafi eða hafi ekki verið skapaður af guði, guðum eða sprengingu. Og það er frekar fáránlegt hjá þér að segja að skoðanir sem þér finnst bull, skoðanir rasista og barnaníðinga, séu órökréttar, en síðan segja að það sem þér finnst ekki bull, trú og pólitík, sé rökréttara…. án þess að færa rök fyrir því!Þarf ég virkilega að útskýra fyrir þér muninn á...