Í staðin fyrir að væla á netinu um að systir þín hafi farið að væla yfir netinu ættir þú kanski að taka þér smá tíma í það að útskýra fyrir henni hvað gerist um leið og fólk þarf ekki að verja orð sín, eins og er oftar en ekki raunin á netinu. Ef svona hegðun misbíður þér svona svakalega, til hvers að vera að leita hana uppi?