Allt sem ég veit er á einhvern hátt bygt á reynslu. Það að ég sé að lesa rétt skilaboð úr því sem þú ert að segja er meira að segja byggt á reynslu. Ef ég ætla að byrja að efast um eigin reynslu verð ég að efast um allt sem byggir á henni, og þar af leiðandi ritað mál líka. Svo sorry, en ég get ekki verið viss um hvaða orð þú ert að reyna að forma til að hrekja rökfærsluna mína ;)