Frábært í kolanámurnar, já. En ætti samt sem áður ekki að hafa atkvæðisrétt. Eða, það er allavega mín skoðun að fólk sem kjósi algjörlega óteingt pólitík hafi ekki náð þeim þroska sem 18 ára einstaklingur ætti að hafa, og ef það er ekkert athugavert við það annað en andleg leti einstaklingsins þá ætti hann ekki að teljast fullhæfur samfélagsþegn og þar af leiðandi ekki hæfur til að hafa kosningarétt.