mig langar að deila með ykkur því sem ég gerði á helginni, í stuttu máli. Ég byrjaði á því að vakna á laugardagsmrguninn, nokkuð miglaður, en ekkert verri en vanarlega. Ég klæddi mig, og tannburstaði. Svo fór ég niður og fékk mér morgunmat. nokkru eftir það fór ég að huga að kökunum sem ég ætlaði að baka, en það voru: Skúffukaka án kakós, með hvítum toblerone bitum. Peruterta með jarðaberjarjóma Og síðast en ekki síst, næstum mistekin gulrótarkaka. Baksturinn gekk nú bara vel fyrir sig, en...