Málið er að trúleysi er ungt fyrirbæri. Það sem þú kallar líka trúleysingja er ekki endilega fólk sem trúir ekki á neitt heldur bara ekki á það sem við bjóðum uppá í dag. Þýðir ekki að það sé því ekki nauðsyn að trúa. Þetta er fólk að leita, einsog ég (og þú) og kemur til með að finna hina réttu trú, einhverntímann. Trú hefur ekkert með útskýringar á eðlisfræði, efnafræði eða landafræði að gera. Menn geta í ljósi sannfæringar sinnar, hversu vitlaus sem hún er útskýrt alla hluti. Sjáðu bara...