Við fórum á hreindýr í fyrra og urðum fyrir vonbrigðum með græjurnar, ekki veiðina heldur græjurnar, bæði byssuna og hnífinn. Keypt í fínustu veiðibúð landsins. Það gekk mjög erfiðlega að gera að dýrinu með þessum “sérhæfða hreindýrahníf” Við enduðum með að nota gamla SAK (Swiss Army Knife) sem alltaf stendur fyrir sínu. Og byssan varð “skrítin” í bleytunni. Við fundum mann í Mosfellsbæunum sem reddaði okkur með almennilegar græjur í ár, bæði byssuna og hnífinn, mjög gott úrval af toppgræjum...