Hefur einhver ykkar lent í því að vera með Internet sharing á milli tveggja XP tölva, sem lýsir sér þannig að aðeins er hægt að komast á eina heimasíðu? Vinur minn er með tvær XP(pro) tölvur sem tengjast í gegnum HUB. Fyrri tölvan tengist Internetinu í gegnum utanáliggjandi ADSL módem (ekki router), og sú síðari tengist þeirri fyrri með Internet sharing. Fyrri tölvan virkar fullkomlega en sú síðari er vandamálið. Ég er búinn að liggja yfir þessu, IP tölum, Subneti, gateway-um, DNS-um...