Ég hef lengi velt því fyrir mér hvort ekki væri réttast að takmarka hámarkslaun einstaklinga. Ég meina við takmörkun hámarkslauna og hækkun lágmarkslauna, þ.e launajöfnuð, myndi eflaust ríkja meiri hamingja í þjóðfélainu. Fólk myndi frekar fara að læra eitthvað sem það RAUNVERULEGA vill gera, og vinnumarkaðurinn myndi fyllast af áhugasömu fólki sem hefur ósvikna ánægu af því sem það er að gera. Ég átta mig vel á því að til eru leiðinleg störf sem ekki allir fást til að vinna við, en það væri...